Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarskip dró vélarvana pramma að landi
Föstudagur 3. september 2004 kl. 10:48

Björgunarskip dró vélarvana pramma að landi

Lögreglan í Keflavík fékk, skömmu eftir miðnætti í gær, tilkynningu um dýpkunarpramma í Grindavíkurhöfn, sem væri vélavana vegna bilunar. Menn frá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík fóru á bs. Oddi V. Gíslasyni á vettvang. Þeir tóku prammann í tog og fluttu til hafnar í Grindavík.

Mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024