Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarlið á leið í slys á Reykjanesbraut
Miðvikudagur 5. febrúar 2003 kl. 10:28

Björgunarlið á leið í slys á Reykjanesbraut

Bílvelta varð á Reykjanesbraut í morgun og önnur bílvelta varð fyrir stundu og er sjúkrabíll og lögregla á leið á vettvang. Ekki er ljóst með slys á fólki. Blaðamaður Víkurfrétta er nú á Reykjanesbrautinni og sagði veðrið þar vera snælduvitlaust.Meðfylgjandi mynd er af bílveltu við Kúagerði sem varð fyrir um hálftíma síðan. VF-mynd: Hallgrímur Indriðason, VF Hafnarfirði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024