Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Björgunarhundar æfðu á Suðurnesjum
Mánudagur 23. september 2002 kl. 10:53

Björgunarhundar æfðu á Suðurnesjum

Félagar í Björgunarhundasveit Íslands æfðu hunda sýna um helgina á tveimur stöðum á Suðurnesjum. Hundarnir og þjálfarar þeirra voru hér í boði Björgunarhundasveitar Suðurnesja, sem starfar undir merkjum Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Æfingar fóru fram við Trölladyngju á laugardag og í Svartsengi á sunnudag.Þegar æfingum lauk var komið saman í björgunarstöðinni við Holtsgötu í Njarðvík þar sem menn og hundar báru saman bækur sínar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024