Björgunaraðgerðir langt komnar
Vonast er til að hægt verði að rétta fjölveiðiskipið Guðrúnu Gísladóttur vonast við á sjávarbotni við Lófót í kvöld. Björgunarmenn eru að koma fimmta og síðasta tankinum fyrir við skrokk skipsins. Lofti verður síðan dælt í tankana til að rétta skipið við.Björgunarmenn eru einnig að leggja út flotgirðingu til að taka við olíu sem kann að koma upp við björgunaraðgerðirnar. Fréttastofa Útvarps greindi frá þessu.