Björgun Hunters í sænsku pressunni
Hundurinn Hunter er ekki bara frægur á Íslandi. Heimspressan sýndi björgun Hunters úr hólmanum Einbúa við Þórshöfn í Ósabotnum mikinn áhuga. Myndskeið Víkurfrétta af Hunter þegar hann er kominn til eiganda síns hefur farið víða.
Hér má t.a.m. sjá umfjöllun sænska Expressen um Hunter og farsælan endi á ævintýrum hans á Íslandi.