Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 23. september 2003 kl. 09:18

Björgun Guðrúnar Gísladóttur KE: Nýtt fé og nýr samningur

„Íslendingarnir lögðu fram uppkast að nýjum samningi við Seløy Undervannsservice og sögðust vera með tryggingar fyrir viðbótar fjármagni. Ætlunin er að samningurinn verði undirritaður í dag en gangi það ekki eftir lítum við svo á að björgun Guðrúnar Gísladóttur KE sé þar með í okkar höndum," segir Henry Bertheussen hjá norsku strandgæslunni við Fréttavef Morgunblaðsins í morgun.

Morgunblaðið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024