RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Björgun grindhvala í Útskálafjöru öllum til sóma
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 27. ágúst 2019 kl. 09:01

Björgun grindhvala í Útskálafjöru öllum til sóma

Bæjarráð Suðurnesjabæjar þakkar starfsfólki Suðurnesjabæjar og öllum þeim aðilum sem komu að aðgerðum fyrir þeirra framlag og vel unnin störf þegart rúmlega 50 grindhvalir syntu upp í fjöru við Útskálakirkju í Garði í byrjun ágúst.

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs vegna björgunaraðgerða og hreinsunar vart tekið fyrir á fundi bæjarráðs Suðurnesjabæjar þann 14. ágúst sl. Bæjarráð álítur að vel hafi tekist til við lausn verkefnisins og sé öllum viðkomandi til sóma.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025