Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjóða Vinstri Grænir fram í Reykjanesbæ?
Fimmtudagur 4. maí 2006 kl. 11:09

Bjóða Vinstri Grænir fram í Reykjanesbæ?

Vinstri Grænir hafa hug á að bjóða fram til næstu sveitarstjórnarkosnina í Reykjanesbæ. Verið er að undirbúa framboðið, samkvæmt heimildum VF, en framboðsfrestur rennur út 6. maí svo tíminn er naumur en m.a. þarf að safna 80 meðmælendum í sveitarfélaginu til að framboðslistinn sé löglegur.
Samkvæmt heimildum VF hafa Vinstri Grænir hug á að stilla Sigurði Eyberg upp í 1. sæti listans, Þórunn Friðriksdóttir verði í öðru sæti og Ægir Sigurðsson í því þriðja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024