Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjóða út jarðvinnu vegna hjúkrunarheimilis
Mánudagur 13. febrúar 2023 kl. 16:55

Bjóða út jarðvinnu vegna hjúkrunarheimilis

Reykjanesbær óskar nú eftir tilboðum í jarðvegsframkvæmdir vegna byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem verður staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ. Á lóðinni er hjúkrunarheimili og er byggingarreiturinn að hluta til fullfrágengin lóð við núverandi byggingu. Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á útboðsvef eigi síðar en 10. mars næstkomandi.

Nánari upplýsingar um útboðið má finna á vef Consensa og í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum sem má finna hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024