Laugardagur 16. júlí 2011 kl. 11:40
				  
				Bjartviðri og norðlæg átt um helgina
				
				
				 Veðurhorfur í dag
Veðurhorfur í dag
Norðan 3-8 en fremur hæg breytileg átt á morgun. Léttskýjað, en stöku skúrir síðdegis í dag og á morgun, síst þó við ströndina. Skúrir annað kvöld. Hiti 12 til 20 stig.