Heklan
Heklan

Fréttir

Bjartviðri og hlýtt í dag
Þriðjudagur 14. júní 2005 kl. 09:25

Bjartviðri og hlýtt í dag

Klukkan 6 var norðaustan 10-15 m/s við austurströndina, en hægari annars staðar. Skýjað og úrkomulítið austantil, en skýjað með köflum vestantil. Hiti 2 til 13 stig, hlýjast sunnantil á landinu.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan og austan 5-13 m/s og bjartviðri, en hægari vestlæg eða breytileg átt síðdegis og skýjað með köflum. Hiti 13 til 20 stig að deginum.

Kortið er af vef Veðurstofunnar

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25