Veðurhorfur næsta sólarhring
Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og bjartviðri. Hiti 3 til 9 stig að deginum, en víða vægt frost í nótt.