Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartviðri næstu daga
Fimmtudagur 3. maí 2012 kl. 08:44

Bjartviðri næstu daga



Veðurhorfur næsta sólarhring

Norðan 3-8 m/s og léttskýjað, en hæg breytileg átt og bjart með köflum síðdegis og á morgun. Hiti 7 til 12 að deginum, en 0 til 5 stig í nótt.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Stöku skúrir syðst, en annars víða bjart veður. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast S-lands, en svalast NA-lands. Víða næturfrost inn til landsins.

Á laugardag og sunnudag:
Norðlæg átt, 3-10 m/s. Dálítil él NA-til og syðst á landinu, en bjart veður SV- og V-lands. Hiti 2 til 8 stig, en vægt frost NA-lands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024