Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartviðri í dag
Miðvikudagur 23. febrúar 2005 kl. 09:09

Bjartviðri í dag

Klukkan 6 var hægviðri og yfirleitt léttskýjað, en skýjað og sums staðar þokusúld við suðurströndina. Svalast var 5 stiga frost við Mývatn, en mildast 6 stiga hiti syðst.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austlæg eða breytileg átt, 3-5 m/s og yfirleitt bjart, en sums staðar þokubakkar eða súld á útnesjum. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en kringum frostmark í nótt.

Kortið er af vef Veðurstofunnar. Það sýnir veðrið kl. 15 í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024