Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartviðri í dag. Þykknar upp í kvöld
Þriðjudagur 28. september 2004 kl. 08:53

Bjartviðri í dag. Þykknar upp í kvöld

Klukkan 6 var fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjart veður. Allt að 3 stiga frost inn til landsins, en hlýjast var 9 stiga hiti á Straumnesvita.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Suðlæg átt, 3-8 m/s og bjartviðri að mestu, en 8-13 víða í kvöld og nótt og þykknar upp með vætu af og til. Hiti 5 til 11 stig að deginum.
Af vef Veðurstofunnar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024