Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartviðri í dag
Laugardagur 21. júní 2003 kl. 10:07

Bjartviðri í dag

Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir hægviðri og víða björtu veðri, en þokulofti eða súld úti við norður- og austurströndina. Líkur á síðdegisskúrum um landið vestanvert á morgun. Hiti 13 til 18 stig syðra, en 7 til 12 stig norðanlands, en hlýnar þar á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024