Bjartviðri en hiti nálægt frostmarki
Klukkan 6 var norðlæg átt á landinu, yfirleitt 8-15 m/s. Él eða skúrir voru á Norður- og Austurlandi, en annars staðar léttskýjað. Hiti frá 5 stigum á Kambanesi niður í 8 stiga frost á Afstapahrauni.
Yfirlit
SA af Lófóten er minnkandi 977 mb lægðardrag, en 994 mb smálægð er á vestanverðu Grænlandshafi sem grynnist smám saman. Um 900 km SA af landinu er allmikil 964 mb lægð sem fer austur.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Él eða dálítil snjókoma norðan- og austanlands. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti nálægt frostmarki.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s, en heldur hægari á morgun. Bjartviðri og hiti nálægt frostmarki.
Yfirlit
SA af Lófóten er minnkandi 977 mb lægðardrag, en 994 mb smálægð er á vestanverðu Grænlandshafi sem grynnist smám saman. Um 900 km SA af landinu er allmikil 964 mb lægð sem fer austur.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Él eða dálítil snjókoma norðan- og austanlands. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti nálægt frostmarki.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s, en heldur hægari á morgun. Bjartviðri og hiti nálægt frostmarki.