Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bjartviðri, en þykknar upp með kvöldinu
Laugardagur 27. ágúst 2005 kl. 10:34

Bjartviðri, en þykknar upp með kvöldinu

Klukkan 9 var norðvestan 8-13 m/s á annesjum norðaustanlands, en annars hægari norðlæg átt. Skýjað og víða rigning eða súld norðaustanlands og slydda til fjalla, en bjartviðri að mestu annars staðar. Hiti 1 til 11 stig, hlýjast á Fagurhólsmýri, en svalast á Grímsstöðum á fjöllum.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Norðaustan og austan 5-10 m/s og bjartviðri, en þykknar upp með kvöldinu. Dálítil rigning eða súld í fyrramálið. Hiti 6 til 12 stig að deginum.

Kortið er tekið af vef Veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024