Bjartviðri
Norðaustan 5-10 og skýjað með köflum við Faxaflóa. Hiti 3 til 10 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Norðaustan 5-10 m/s og bjartviðri. Hiti 5 til 10 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á þriðjudag:
Norðan 8-13 m/s og rigning eða slydda, einkum NA-lands, en þurrt og bjart veður syðra. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst.
Á miðvikudag:
Norðan 8-15 m/s og talsverð rigning eða slydda á N-verðu landinu, en þurrt S-lands. Hiti 1 til 8 stig, mildast við S-ströndina.
Á fimmtudag:
Ákveðin norðanátt. Bjartviðri S-til á landinu, annars skýjað og rigning eða súld NA-til. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast S-lands.
Á föstudag:
V-læg átt og bjart veður, en dálítil rigning V-lands síðdegis. Hiti breytist lítið.
Á laugardag og sunnudag:
Suðlæg átt og rigning með köflum.