Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 22. ágúst 2003 kl. 08:30

Bjart veður og heitt í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan 3-8 m/s og stöku skúrum norðaustanlands í fyrstu, en annars fremur hægri breytilegri átt og léttskýjuðu. Snýst í hæga suðlæga átt síðdegis á morgun, með stöku skúrum um landið vestanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suður- og Vesturlandi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024