Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. apríl 2006 kl. 11:04

Bjart veður í dag

Í morgun var norðlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s. S-lands var léttskýjað, en él víða fyrir norðan. Hiti 0 til 6 stig á sunnan- og austantil, en annars vægt frost.

Milli Færeyja og Noregs er 976 mb lægð sem þokast NA. Skammt NA af Hvarfi er vaxandi 1000 mb lægð sem hreyfist hægt í NA.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðan- og norðvestanátt, víða 5-13 m/s og bjart veður í dag, en él norðaustantil. Hiti 0 til 5 stig S-lands, annars vægt frost. Hægari vindur í nótt og talsvert frost í innsveitum. Suðaustan 8-13 og rigning eða slydda S- og V-lands á morgun. Hægari vindur á N- og A-landi og þykknar upp síðdegis, en úrkomulítið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024