Veðurhorfur næsta sólarhring
Hæg austlæg átt eða hafgola. Skýjað með köflum en léttskýjað að mestu síðdegis. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í uppsveitum, en svalara í nótt.