Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjart fram á sunnudag
Föstudagur 18. apríl 2008 kl. 09:17

Bjart fram á sunnudag

Spáð er hægr austlæg átt og bjartviðri við Faxaflóann í dag.
Hiti 7 til 12 stig að deginum.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á sunnudag:
Hæg breytileg átt og bjartviðri, en austan 8-13 m/s og skýjað syðst. Hiti 5 til 10 stig, en víða næturfrost í innsveitum.

Á mánudag og þriðjudag:
Austan- og suðaustanátt. Víða léttskýjað fyrir norðan, en dálítil væta á S- og SA-landi. Hiti breytist lítið.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Austlæg átt og rigning með köflum. Hiti 5 til 10 stig.