Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjart en hiti um frostmark
Þriðjudagur 18. október 2011 kl. 09:18

Bjart en hiti um frostmark

Minnkandi norðanátt og bjartviðri, en vestan 3-8 síðdegis og skýjað en úrkomulítið. Hægviðri framan af morgundegi og þurrt, en hægt vaxandi suðaustanátt seinnipartinn og þykknar upp. Hiti um frostmark, en 1 til 6 stig á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024