Bjart að mestu
Norðaustan 5-13 við Faxaflóa í dag, skýjað með köflum og stöku skúrir, hvassast norðantil. Norðaustan 8-15 á morgun og bjart að mestu. Hiti 7 til 14 stig að deginum.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir, en 5-10 og bjartviðri á
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Norðaustan 8-13 m/s, en hægari um kvöldið. Súld eða dálítil rigning fyrir norðan og austan, en bjart með köflum SV-til á landinu. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast syðst.
Á fimmtudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Léttskýjað sunnantil á landinu, en annars skýjað og úrkomulítið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast S- og V-lands.
Á föstudag:
Hæg suðvestlæg átt: Skýjað og þurrt að kalla, en lengst af bjartviðri um landið A-vert. Hiti 8 til 13 stig að deginum.
Á laugardag:
Suðaustan hvassviðri suðvestantil og fer að rigna seinnipartinn, en annars hægari og þurrt. Hiti 9 til 15 stig.
Á sunnudag:
Allhvöss eða hvöss suðaustanátt með vætu, einkum S- og V-til. Milt í veðri.