Bjarni Thor Kristinsson fær listamannlaun í eitt ár
Bjarni Thor Kristinsson söngvari er meðal fjölmargra sem fá listamannalaun á árinu 2009. Bjarni Thor fær laun úr Listasjóði til eins árs. Fleira listafólk sem fékk úthlutun í dag á ættir sínar að rekja til Suðurnesja eins og sjá má í meðfylgjandi tilkynningu frá stjórn listamannalauna.
Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 560 umsóknir um starfslaun listamanna 2009, en árið 2008 bárust 514 umsóknir.
Skipting umsókna milli sjóða 2009 var eftirfarandi:
Launasjóður rithöfunda 163 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 177 umsóknir.
Tónskáldasjóður 41 umsókn.
Listasjóður 179 umsóknir, þar af 51 umsókn frá leikhópum.
Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir:
Úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda:
Gottskálk Jensson, formaður, Hólmkell Hreinsson og Ingunn Ásdísardóttir
Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna:
Ragnheiður Sigurðardóttir, formaður, Eggert Pétursson og Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir. Hanna Guðlaug þurfti frá að hverfa áður en nefndin lauk störfum og var Bára Magnúsdóttir skipuð aðalmaður í hennar stað.
Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs:
Árni Harðarson, formaður, Guðmundur Óli Gunnarsson og Þorkell Sigurbjörnsson
Stjórn listamannalauna:
Í október 2006 skipaði menntamálaráðherra í Stjórn listamannalauna. Skipunin gildir frá 10. október 2006 til 9. október 2009.
Stjórnina skipa: Magnús Ragnarsson, formaður, skipaður án tilnefningar, Mist Þorkelsdóttir, varaformaður, tilnefnd af Listaháskóla Íslands, og Margrét Bóasdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna.
Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum og úthlutar fé úr Listasjóði.
Listasjóður er almennur sjóður en sinnir einkum öðrum listgreinum en þeim sem falla undir sérgreindu sjóðina þrjá sem fyrst eru taldir. Allir sjóðirnir veita starfslaun, svo og náms- og ferðastyrki.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:
Úr Launasjóði rithöfunda:
Gottskálk Jensson, formaður, Hólmkell Hreinsson og Ingunn Ásdísardóttir
Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna:
Ragnheiður Sigurðardóttir, formaður, Eggert Pétursson og Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir. Hanna Guðlaug þurfti frá að hverfa áður en nefndin lauk störfum og var Bára Magnúsdóttir skipuð aðalmaður í hennar stað.
Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs:
Árni Harðarson, formaður, Guðmundur Óli Gunnarsson og Þorkell Sigurbjörnsson
Stjórn listamannalauna:
Í október 2006 skipaði menntamálaráðherra í Stjórn listamannalauna. Skipunin gildir frá 10. október 2006 til 9. október 2009.
Stjórnina skipa: Magnús Ragnarsson, formaður, skipaður án tilnefningar, Mist Þorkelsdóttir, varaformaður, tilnefnd af Listaháskóla Íslands, og Margrét Bóasdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna.
Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum og úthlutar fé úr Listasjóði.
Listasjóður er almennur sjóður en sinnir einkum öðrum listgreinum en þeim sem falla undir sérgreindu sjóðina þrjá sem fyrst eru taldir. Allir sjóðirnir veita starfslaun, svo og náms- og ferðastyrki.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:
Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (3)
Gerður Kristný Guðjónsdóttur
Hallgrímur Helgason
Ólafur Haukur Símonarsson
1 ár (13)
Auður Jónsdóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Jón Kalmann Stefánsson
Ólafur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson
Sigrún Eldjárn
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón)
Steinar Bragi Guðmundsson
Steinunn Sigurðardóttir
Þórarinn Eldjárn
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir
6 mánuðir (28)
Auður Ava Ólafsdóttir
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Bjarni Bjarnason
Bjarni Jónsson
Brynhildur Þórarinsdóttir
Böðvar Guðmundsson
Einar Kárason
Eiríkur Örn Norðdahl
Erlingur E. Halldórsson
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Páll Ólafsson
Guðrún Hannesdóttir
Halldóra Kristín Thoroddsen
Hávar Sigurjónsson
Hermann Stefánsson
Hrafn Jökulsson
Huldar Breiðfjörð
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Óskar Árni Óskarsson
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurjón Magnússon
Steinunn Jóhannesdóttir
Sveinn Einarsson
Úlfar Þormóðsson
Vilborg Davíðsdóttir
3 mánuðir (16)
Atli Magnússon
Ágúst Borgþór Sverrisson
Bergsveinn Birgisson
Björk Bjarkadóttir
Eiríkur Guðmundsson
Elísabet Jökulsdóttir
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Iðunn Steinsdóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Kristín Eiríksdóttir
Óttar Martin Norðfjörð
Sigfús Bjartmarsson
Sigrún Sigurðardóttir
Sindri Freysson
Stefán Máni Sigþórsson
Sölvi Björn Sigurðsson
Úr Launasjóði myndlistarmanna:
2 ár (4)
Ásmundur Ásmundsson
Elín Hansdóttir
Libia Castro
Steinunn Bjarnadóttir Vasulka
1 ár (9)
Andrea Maack
Daði Guðbjörnsson
Davíð Örn Halldórsson
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Helgi Þórsson
Ingirafn Steinarsson
Kristleifur Björnsson
Ólöf Nordal
Sigurður Guðjónsson
6 mánuðir (20)
Anna Líndal
Ásta Ólafsdóttir
Egill Sæbjörnsson
Einar Garibaldi Eiríksson
Erling T.V. Klingenberg
Guðrún Nielsen
Heimir Björgúlfsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hrafnkell Sigurðsson
Huginn Þór Arason
Inga Þórey Jóhannsdóttir
Ingibjörg Magnadóttir
Katrín Elvarsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Ólöf Einarsdóttir
Ragnar Kjartansson
Sara Riel
Snorri Ásmundsson
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Náms- / ferðastyrkir (2)
Birta Guðjónsdóttir
Margrét Jónsdóttir listmálari
Úr Tónskáldasjóði:
2 ár (1)
Jón Anton Speight
1 ár (1)
Gunnar Þórðarson
6 mánuðir (8)
Áskell Másson
Bára Grímsdóttir
Davíð Brynjar Franzson
Hugi Guðmundsson
Jóhann Jóhannsson
Kjartan Valdemarsson
Sigurður Sævarsson
Snorri Sigfús Birgisson
4 mánuðir (1)
Anna S. Þorvaldsdóttir
Úr Listasjóði:
1 ár (8)
Bjarni Thor Kristinsson
Bjarni Thor Kristinsson
Katrín Ólafsdóttir
Katrín Pétursdóttir
Margrét Jóhanna Pálmadóttir
Tómas R. Einarsson
Víkingur Heiðar Ólafsson
Jóhann Helgason
Eydís Franzdóttir
Hálft ár (16)
Alexandra Chernyshova
Gunnsteinn Ólafsson
Ingibjörg Guðjónsdóttir
Andrés Þór Gunnlaugsson
Agnar Már Magnússon
Benedikt H.Hermansson
Einar Scheving
Ellen Kristjánsdóttir
Halla Steinunn Stefánsdóttir
Hallveig Rúnarsdóttir
Hörður Torfason
Ingólfur Vilhjálmsson
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir
Óskar Guðjónsson
Pétur Jónasson
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
3 mánuðir (2)
Guðrún Birgirsdóttir
Martial Guðjón Nardeau
Náms- / ferðastyrkir (2)
Edda Erlendsdóttir
Ólafur Egill Egilsson
Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna.
Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun.
Leiklistarráð skipa: Orri Hauksson formaður, Magnús Þór Þorbergsson og Jórunn Sigurðardóttir
Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna.
Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun.
Leiklistarráð skipa: Orri Hauksson formaður, Magnús Þór Þorbergsson og Jórunn Sigurðardóttir
Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (11 hópar, 100 mánuðir)
Herbergi 408, 6 mánuðir.
Pars Pro Toto, 16 mánuðir.
Hið lifandi leikhús, 15 mánuðir.
Opið út, 13 mánuðir.
Sjónlist, 4 mánuðir.
Lab Loki, 14 mánuðir.
GRAL-Grindvíska atvinnuleikhúsið, 8 mánuðir.
Artbox, 11 mánuðir.
Sviðslistahópurinn 16 elskendur, 3 mánuðir.
Soðið svið, 4 mánuðir.
Strit, 6 mánuðir.
Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun.
Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Sigurðsson
Gunnar Dal
Hjörleifur Sigurðsson
Jón Ásgeirsson
Kjartan Guðjónsson
Ólöf Pálsdóttir
Sigurður Hallmarsson
Sigurður A. Magnússon
Stjórn listamannalauna, 3. febrúar 2009.