Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar
Þriðjudagur 16. júní 2020 kl. 20:15

Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar

Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari var í dag valinn bæjarlistamaður Garðabæjar 2020.

„Ég er gjörsamlega orðlaus og svakalega þakklátur,“ segir Bjarni í færslu á fésbókinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bjarni Thor er fæddur og uppalinn í Garðinum og lagði sönginn snemma fyrir sig. Hann hefur sungið við óperuhús víða um heim. Hann vakti líka athygli í Covid-ástandinu þegar hann hóf að skrifa skemmtilega dagbók um líf sitt í einangrun.

Myndirnar með fréttinni eru af fésbókarsíðu Bjarna. Á neðri myndinni er hann með konu sinni, Lilju Guðmundsdóttur.