Þriðjudagur 22. júlí 2014 kl. 09:22
Birtir til í dag
Hiti allt að 18 stig
Það er útlit fyrir að það birti til hér á suðvesturhorninu eftir hádegi í dag. Búist er við allt að 18 stiga hita og suðaustanátt með 5-10 m/s. Þó gætu inn á milli orðið skúrir eða dálítil rigning. Hér að neðan má skoða veðrið næstu daga með því að hreyfa bláa bendilinn til hliðar milli vikudaga.