Birtir til eftir hádegi
Klukkan 6 voru norðaustan 8-13 m/s og él eða snjókoma víða um land, en úrkomulítið suðvestan til. Frost var yfirleitt 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við suðausturströndina.
Yfirlit
Skammt suður af Mýrdal er 970 mb lægð og önnur álíka lægð á Grænlandshafi, sem munu þokast austur og síðan norðaustur. Við Jan Mayen er minnkandi 973ja mb lægð. Yfirlit gert 07.01.2007 kl. 03:11
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 8-15 m/s og víða snjókoma eða él, en léttir til sunnan- og vestanlands í dag. Dálítil él við suðurströndina á morgun. Frost 0 til 10 stig, mest í innsveitum norðaustanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og stöku él en 10-15 og birtir til um hádegi. Frost 0 til 5 stig.
Yfirlit
Skammt suður af Mýrdal er 970 mb lægð og önnur álíka lægð á Grænlandshafi, sem munu þokast austur og síðan norðaustur. Við Jan Mayen er minnkandi 973ja mb lægð. Yfirlit gert 07.01.2007 kl. 03:11
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 8-15 m/s og víða snjókoma eða él, en léttir til sunnan- og vestanlands í dag. Dálítil él við suðurströndina á morgun. Frost 0 til 10 stig, mest í innsveitum norðaustanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og stöku él en 10-15 og birtir til um hádegi. Frost 0 til 5 stig.