Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Birtingur í Keflavíkurhöfn á leið á makríl
Birtingur í Keflavíkurhöfn. VF-myndir/EinarGuðberg.
Mánudagur 15. júlí 2013 kl. 10:05

Birtingur í Keflavíkurhöfn á leið á makríl

Birtingur NK 124 er við bryggju í Keflavíkurhöfn. Skipið er á leið á Grænlandsmið þar sem hann verður á tvílembingstrolli við annað skip og veiða makríl. Það gefur Helguvíkurmjöli tækifæri til vinnslu á makríl í sumar. Bræðsla og frysting á makríl er mikil búbót fyrir útveginn, sjómenn og landverkafólk.
Það birtir yfir gangi þetta eftir, segir Ásmundur Friðriksson þingmaður á Fésbókarsíðu sinni. Ási stendur með góðum mönnum að Skötumessu að sumri í Gerðaskóla næsta miðvikudag. Þetta er styrktarkvöld og rennur allur ágóði til lamaðra eins og undanfarin ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Birtingur „birtist“ okkar manni svona við borðstofuborðið í íbúð hans við höfnina.