Birgir vill í 2. sæti í Suðurkjördæmi
	Birgir Þórarinsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, sækist eftir 2. sætinu á lista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar.
	
	Þetta kemur fram í tilkynningu sem Birgir sendi frá sér í morgun.
	
	Birgir, sem er fæddur og uppalinn í Keflavík, er búsettur á Vatnsleysuströnd.
	 
Frá þessu er greint á mbl.is.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				