Laugardagur 12. janúar 2002 kl. 21:20
Bílveltur í nótt - rólegt í dag
Tvær bílveltur urðu á Suðurnesjum síðustu nótt. Önnur þeirra varð á Reykjanesbraut og hin á Grindavíkurvegi. Ekki er vitað um meiðls á fólki.
Það hefur hins vegar verið tíðindalaust hjá lögreglunni í Keflavík í dag, samkæmt fréttasíma lögreglunnar.