Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. október 1999 kl. 14:03

BÍLVELTA VIÐ VOGASTAPA

Bíll valt á Reykjanesbraut, inn við Vogastapa, á aðfaranótt sunnudags. Mjög slæm akstursskilyrði voru þegar bíllinn valt og er orsök slyssins m.a. rakin til krapadrífu og hálkubletta. Lögreglubifreið var einnig næstum farin út af veginum, þegar lögreglumenn voru á leið í útkallið. Tækjabíll kom á vettvang því ökumaður var fastur inní bifreiðinni. Hann kvartaði um í höfði og var fluttur á Sjúkrahús Reykjavíkur til skoðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024