Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 31. maí 2003 kl. 14:59

Bílvelta við Voga

Bíll fór útaf á Reykjanesbraut skammt frá Vogaafleggjara um kl. tvö í dag. Kona sem var í bílnum skarst nokkuð og var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar. Meiðsli hennar eru ekki talin alvarleg.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024