Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bílvelta við Ellustekk á Garðvegi
Sunnudagur 19. desember 2004 kl. 12:40

Bílvelta við Ellustekk á Garðvegi

Bílvelta varð á Garðvegi við svokallaðan Ellustekk skömmu fyrir hádegi. Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um ölvun við akstur en hann náðist á hlaupum við innkomuna í Garðinn. Hann var fluttur til Keflavíkur til sýnatöku og skoðunar. Bifreiðin er nokkuð skemmd.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024