Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bílvelta á Suðurstrandarvegi
Miðvikudagur 25. júní 2008 kl. 09:31

Bílvelta á Suðurstrandarvegi

Bílvelta varð á Suðurstrandarvegi á tólfta tímanum í gærkvöld. Þar voru á ferð tveir ferðamenn á bílaleigubíl. Þeir sluppu ómeiddir og komu sér sjálfir upp í Leifsstöð þar sem þeir voru á leið í flug.

Sex ökutæki voru boðuð í skoðun af lögreglu í nótt, þar sem eigandi/umráðamaður hafði ekki fært ökutækið til skoðunar á tilsettu tíma.

Einn ökumaður var stöðvaður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni.  Hann mældist á 114 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024