Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílvelta á Sandgerðisvegi
Mánudagur 16. mars 2009 kl. 08:25

Bílvelta á Sandgerðisvegi


Ökumaður bifreiðar missti bíl sinn út af Sandgerðisveginum um tíuleytið í gærkvöldi og fór bílinn eina veltu. Ökumaðurinn og farþegi hans sluppu ómeiddir en bifreiðin skemmdist nokkuð og var flutt af vettvandi með dráttarbifreið.

Hálka hefur komið ökumönnum í opna skjöldu nú um helgina en bílvelta varð á Vatnsleysustrandarvegi kvöldinu áður.

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd úr safni