Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 19. ágúst 2002 kl. 10:34

Bílvelta á Sandgerðisvegi

Bílvelta varð á Sandgerðisvegi í morgun. Einhver meiðsl urðu á fólki en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík voru þau ekki alvarleg. Nánari upplýsingar var ekki að hafa um slysið á þessari stundu þar sem lögreglumenn voru enn á vettvangi.Fjarlægja þurfti bifreiðina með kranabifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024