Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 15. september 2003 kl. 12:04

Bílvelta á Reykjanesi

Bifreið valt á Nesvegi, austan við Saltverksmiðjuna á Reykjanesi í morgun, en Lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um slysið klukkan  rúmlega 10. Einn maður var í bifreiðinni sem fór margar veltur og er bifreiðin gjörónýt. Ökumaðurinn slapp ótrúlega vel, en hann kenndi eymsla í baki og var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024