Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 5. júní 2000 kl. 20:24

Bílvelta á Reykjanesbraut í Kúagerði

(kl. 20:55) Lögregla og sjúkralið eru nú á leiðinni á vettvang bílveltu á Reykjanesbraut í Kúagerði. Ekki er ljóst hvað gerðist en upplýsingar af vettvangi bentu þó til að ekki hafi orðið alvarlegt slys.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024