Þriðjudagur 25. nóvember 2003 kl. 08:39
Bílvelta á Reykjanesbraut
Lögreglan í Keflavík og sjúkrabíll frá Brunavörnum Suðurnesja eru nú á leiðinni á slysstað á Reykjanesbraut á Strandarheiði þar sem varð bílvelta fyrir nokkrum mínútum. Ekki liggja fyrir upplýsingar hvort meiðsl hafa verið alvarleg, né hversu margir lentu í slysinu.