Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bílvelta á Krýsuvíkurvegi
Mánudagur 10. maí 2010 kl. 11:52

Bílvelta á Krýsuvíkurvegi

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Krýsuvíkurvegi um miðjan dag í gær með þeim afleiðingum að bíllinn valt og endaði utan vegar. Engin teljandi meiðsli urðu á fólki, en bíllinn var hins vegar óökufær eftir veltuna. Tvennt var í bílnum og að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. Þarna voru útlendingart á bílaleigubíl á ferð og telur lögreglan að rekja megi bílveltuna til þess að ökumaður hafi ekki verið vanur akstri á malarvegi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024