SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Bílvelta á Iðavöllum
Fimmtudagur 22. júlí 2004 kl. 01:12

Bílvelta á Iðavöllum

Bílvelta varð á Iðavöllum rétt eftir miðnætti þegar tveir bílar rákust saman. Tveir menn voru í bílnum sem valt og var ökumaður bifreiðarinnar færður á sjúkrahús í Reykjavík. Einn maður var í hinum bílnum en hann ásamt farþega bílsins sem valt sakaði ekki.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

VF-myndir/Atli Már Gylfason

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025