Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílvelta á Hringbraut
Föstudagur 22. febrúar 2008 kl. 09:27

Bílvelta á Hringbraut

Bílvelta varð á Hringbraut í Reykjanesbæ um ellefuleytið í gærkvöld. Þar hafnaði fólksbifreið á hliðinni inn í húsgarði. Áður hafði bifreiðin lent utan í annarri bifreið við framúrakstur, sem og á kyrrstæðri bifreið sem stóð mannlaus.
Engin meiddist við óhappið en þrír voru í bílnum. Nokkur hálka í gærkvöldi en tildrög óhappsins eru í rannsókn.

Einn ökumaður var stöðvaður í gærkvöldi grunaður um ölvun við akstur. Sá var stöðvaður á Reykjanesbraut eftir ábendingu frá öðrum ökumönnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024