Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 12. apríl 2001 kl. 11:19

Bílvelta á Grindavíkurvegi í nótt

Bíll valt á Grindavíkurvegi um klukkan þrjú í nótt. Ökumaðurinn var bandarískur hermaður af Keflavíkurflugvelli og slapp hann ómeiddur. Bíll er mikið skemmdur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024