Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bilun í hringekju verksmiðju United Silicon
Miðvikudagur 16. ágúst 2017 kl. 13:49

Bilun í hringekju verksmiðju United Silicon

Ástæða þess að mikinn reyk lagði frá verksmiðju United Silicon í hádeginu í dag var vegna bilunar í hringekju. Að hans sögn Kristleifs Andréssonar hjá United Silicon var málmi hellt í sæng vegna þessarar bilunar, þar er afsog takmarkað og þess vegna fór mikið af reyknum út.

Viðgerð stendur yfir og er von á því að þetta verði komið í lag fljótlega. Reykurinn sem slapp út er ekki talinn heilsuspillandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024