Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bilun í hitaveitustofnæð veldur þrýstingslækkun
Ljósmynd: Oddgeir Karlsson
Föstudagur 29. apríl 2016 kl. 18:17

Bilun í hitaveitustofnæð veldur þrýstingslækkun

- í Sandgerði, Garði, á Vesturbraut, í Gróf og á Bergi í Reykjanesbæ

Vegna bilunar á hitaveitustofnæð í Hringbraut í Reykjanesbæ, má búast við þrýstingslækkun á heitavatninu í Sandgerði, Garði og á Vesturbraut, í Gróf og á Bergi í Reykjanesabæ. Unnið er að viðgerð.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda, segir í tilkynningu frá HS Veitum hf.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024