Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bilun hrellir lesendur vf.is
Þriðjudagur 1. febrúar 2011 kl. 22:47

Bilun hrellir lesendur vf.is

Bilun í netbúnaði er að hrella okkur á Víkurfréttum og lesendur vf.is. Eins og lesendur hafa væntanlega orðið varir við þá er síða Víkurfrétta þung í meðförum. Unnið er að viðgerð og þangað til síðan kemst í lag biðjum við lesendur að sýna okkur þolinmæði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024