Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 5. mars 2002 kl. 23:31

Bílstjórar sektaðir fyrir umferðarlagabrot

Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir fyrir umferðarlagabrot af lögreglunni í Keflavík í dag. Þannig fóru nokkrir of hratt í umferðinni á sama tíma og aðrir virtu ekki stöðvunarskyldu.Þá voru nokkrar bifreiðar sem lagt var ólöglega og var settur á þær sektarmiði. Mikil brögð eru af því að menn leggi ólöglega nú í snjóatíð þegar bílastæði eru oft hálffull af snjó.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024