Heklan
Heklan

Fréttir

Laugardagur 30. mars 2002 kl. 15:13

Bílrúðubrjótur enn á ferð

Bílrúðubrjótur var enn á ferð við Heiðarberg í Keflavík í nótt. Rúður voru brotnar í ruslabíl frá Njarðtaki sem stóð við götuna. Þetta er í annað skiptið á réttri viku sem rúður eru brotnar í þessum ruslabíl.Málið hefur verið kært til lögreglu en starfsmenn Njarðtaks hafa ákveðna aðila grunaða og hefur lögreglu verið greint frá því.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25